Lýsing
ÞESSI STÆRÐ ER UPPSELD HJÁ OKKUR SUMARIÐ 2022
- Trampólín, trappa og öryggisnet fyrir utan gormana.
- Hæð á hringnum frá jörðinni er 51cm.
- 2,44 metrar að utanmáli.
- Galvanseraðar Stálstangir.
- Ramminn sjálfur er málaður með vörn á helstu áherslustöðum, þolir mikið álag og er ryðfrír.
- Ramminn þolir allt að 100kg.
- Ryðfríir gormar sem þola mikið álag.
- Hoppudýnan er framleidd í Bandaríkjunum og þolir mikið álag og er með átta röðum af saumum.
- 14mm foam dúkur sem liggur yfir gormana og þekur gormana og ramman mjög vel og er með vörn gegn sólargeislum.
- Góður og sterkur rennilás er á öryggisnetinu sem er varin fyrir sólargeislum og er úr mjúku efni.
Keyrum trampólínið upp að dyrum endurgjaldslaust á höfuðborgarsvæðinu.