Fróðleikur

  • Farið nákvæmlega eftir leiðbeiningum við uppsetningu trampólínsins.
  • Virðið þá hámarksþyngd sem gefin er upp fyrir notendur.
  • Staðsetjið trampólínið á grasi eða öðru mjúku undirlagi.
  • Hafið gott pláss í kringum það.
  • Öryggisnet eykur mjög öryggi trampólínsins.
  • Festið trampólínið vel niður.
  • Það eiga aldrei að vera fleiri en einn aðili að hoppa í einu.
  • Fylgist reglulega með ástandi trampólínsins, festingum, gormum, ramma, undirstöðum og að dúkur sé heill og liggi yfir gormunum.

Trampólín – röng notkun algengasta ástæða slysa